#88. Opið bréf til Sigmundar Ernis

Ég sendi eftirfarandi tölvupóst til Sigmundar Ernis vegna bloggfærslu hans 19. febrúar:

Sæll Sigmundur,

Ja, öfug er forgangsröð þín segi ég nú bara.  Veistu.....ef þessi hundrað þúsund kall fyrir dómarana er móðgun við landsmenn, hvað á þá að kalla þessa ríkisstjórn sem þú styður?  Hvað á að nefna Icesave-óbermið sem þið ætlið að þröngva upp á þjóðina að ósekju?!!!  Nei, losaðu okkur við Icesave, og förum að bjarga störfum í landinu og hnýtum svo í dómaralaunin.  Þessir hundrað þúsundkallar fara þá alla vega ekki í Icesave á meðan!  Látum afborganir vegna Icesave vinna innanlands en ekki í Bretlandi eða Hollandi!

Kv,
Erlingur A. Jónsson
rlingr.blog.is

Sigmundur hefur ekki svarað.


mbl.is Viðurstyggileg móðgun við landsmenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband