#109. Hver er kostnaður ríkissjóðs?

Hvað er ríkissjóður að greiða lánshæfismatsfyrirtækjunum miklar upphæðir fyrir lánshæfismat?  Lánshæfismatsfyrirtækin innheimta nefnilega háar upphæðir af þeim aðilum sem verið er að meta óháð því hvort sá hinn sami bað um slíkt mat eða ekki.  Reikningurinn kemur samt, og ef hann er ekki greiddur hafa þessi fyrirtæki hótað og/eða lækkað lánshæfismatið einhliða!  Þetta eru áhrifamestu og verstu svikamyllur sem fyrirfinnast á jarðríki.


mbl.is „Gleypir ekki við skrípaleik“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef forðast á MOODY og slíka, þá þarf að forðast að taka lán frá útlöndum.  Ríkissjóður á marga erlenda lánadrottna.

Jonsi (IP-tala skráð) 22.4.2011 kl. 09:38

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Það ætti ekki að vera svo.

Guðmundur Ásgeirsson, 27.4.2011 kl. 03:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband