#220. Leiðinleg mynd

Ég horfði á þessa margrómuðu mynd, Hross í oss, í flugvél á leiðinni heim frá New York um daginn, og mér fannst hún leiðinleg. Það besta við hana er að hún var ekki nema um ca. klukkutími og kortér að lengd. Þar að auki kann ég ekki sérstaklega vel við Ingvar Sigurðsson, mér finnst hann, eins og reyndar allflestir íslenskir leikarar ofleika flest hlutverk.

 


mbl.is Hross í oss verðlaunuð í Stokkhólmi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur Herbertsson

Misjafnt hvað mönnum finnst, mér fannst myndin ágæt, og varla fengi hún allar þessar viðurkenningar, ef hún væri leiðinleg.

Hjörtur Herbertsson, 29.10.2014 kl. 19:43

2 Smámynd: Rafn Guðmundsson

ekki hef ég séð þessa mynd og horfi ekki á ísl. myndir. ofleikur finnst mér vera vandamálið.

Rafn Guðmundsson, 29.10.2014 kl. 20:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband