#237. Meira af þessu!

„Ísland er mjög lítið land... Múr­arn­ir milli stjórn­mála­manna og emb­ætt­is­manna eru afar þunn­ir,“

Ólafur talar náttúrulega af áralangri reynslu af íslensku spillingunni, sérstaklega þessari sem tengist framsóknarmönnum.

http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2009/01/20/olafur-olafsson-einkavaeding-bankanna-og-politisk-spilling/


mbl.is Ber stjórnmálamenn þungum sökum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Atli Hermannsson.

Það eru nákvæmlega engir múrar. Sem dæmi er Páll Jóhann Pálsson útgerðarmaður Daðeyjar GK í Grindavík og hluthafi í Vísi hf í atvinnuveganefnd Alþingis, sem senn fer að ræða nýja kvótafrumvarpið.

Þá má einnig nefna að á sama tíma og Bjarni Ben var stjórnarformaður N1 sem varð gjaldþrota og tapaði 60 milljörðum þá sat hann í fjarlaganefnd Alþingis.

Á sama tíma var hann líka að vasast í vefningsmálinu sem gekk út á 10 milljarða blekkingu .... Það liggur að sjálfsögðu beinast við að gera mann með jafn víðtæka starfsreynslu að fjármálaræaðherra.    

Atli Hermannsson., 17.2.2015 kl. 13:19

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Sem sagt að ekki gat Bjarni Ben. bjargað N1 frá gjaldþroti, þó svo að hann væri í fjárlaganefnd Alþingís. Þessi ábending sýnist mér að sýni að múrinn er mjög þykkur.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 17.2.2015 kl. 13:43

3 Smámynd: sleggjuhvellur

Framsókanrflokkurinn er dýrasti flokkur sögunnar... á kostnað almennings og fólkið í landinu

sleggjuhvellur, 17.2.2015 kl. 13:51

4 Smámynd: Erlingur Alfreð Jónsson

Nefndarfulltrúar teljast ekki til embættismanna. En bæði stjórnmálamenn og embættismenn geta náttúrulega verið skipaðir til setu í nefndum.

Ég vona bara að ÓÓ skæli sem mest á næstunni og upplýsi meira um hvernig "kerfið", sem hann hefur notið góðs af með vafasömum hætti ásamt vini sínum Finni Ingólfssyni, vinnur.

Erlingur Alfreð Jónsson, 17.2.2015 kl. 15:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband