#244. Óskiljanlegt!

Er nema von að álag sé á dómstólum landsins þegar eitt fyrirtæki beinir öllum viðskiptavinum sínum fyrir dómstóla með sama ágreininginn? Hvers vegna FME grípur ekki inn í starfsemi fjármálafyritækis sem ítrekað tapar málum fyrir dómstólum og hefur orðið uppvíst af að brjóta lög er mér algjörlega hulið!


mbl.is Lýsing í 874 dómsmálum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Það mætti kannski beina þessari spurningu til fyrrverandi forstjóra FME sem starfar núna sem lögmaður fyrir Lýsingu?

Guðmundur Ásgeirsson, 19.3.2015 kl. 07:43

2 Smámynd: Erlingur Alfreð Jónsson

Já, þú segir nokkuð.

Erlingur Alfreð Jónsson, 19.3.2015 kl. 08:45

3 identicon

Og til að skreyta þessa köku enn betur þá er Lilja Dóra Halldórsdóttir kona hans Forstjóri Lýsingar.

Ísland bezt í heimi :-)

Johann (IP-tala skráð) 19.3.2015 kl. 09:39

4 Smámynd: Benedikt Helgason

Ja, hérna.

Benedikt Helgason, 19.3.2015 kl. 10:38

5 Smámynd: Erlingur Alfreð Jónsson

Hahaha...er þetta ekki allt æðislegt?!

Erlingur Alfreð Jónsson, 19.3.2015 kl. 14:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband