#257. Fyrsta skrefið er....

Fyrsta skrefið í að koma í veg fyrir þessi áform Landsbankans er að skipta út bankaráðinu eins og það leggur sig, þ.e. þeim fulltrúm sem sitja fyrir hönd ríkisins. Þar næst er skipt út bankastjóranum. Ef þetta tvennt dugar ekki til má bara loka þessu batteríi.


mbl.is Kallar áform Landsbankans ögrun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þetta er mjög einfalt. Hluthafafundur tekur ákvörðun sem er bindandi fyrir stjórn. Ef sú stjórn treystir sér ekki til að fara eftir þeim fyrirmælum þá segir hún starfi sínu lausu.

Guðmundur Ásgeirsson, 25.7.2015 kl. 16:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband