#108. Borgaði Obama ekki reikninginn?

Lánshæfisfyrirtækið Standard & Poor's breytti í gær í fyrsta sinn langtímahorfum fyrir bandaríska ríkið úr stöðugum í neikvæðar.

Ætli Obama hafi ekki borgað síðasta reiknking fyrirtækisins fyrir lánshæfismatsþjónustu?


mbl.is Lækkun S&P á horfum veldur öldugangi á mörkuðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Njáll Harðarson

Bandaríkin skulda vel yfir 99 Trilljón Dollara, það er heldur meira en allur heimurinn framleiðir árlega.

Njáll Harðarson, 19.4.2011 kl. 08:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband