#171. Hver borgaði afskriftirnar?

Andstæðingar niðurfærslu á uppblásnum höfuðstól fasteignalána heimila hafa alltaf spurt hver eigi að borga afskriftirnar.  Ég spyr því sömu aðila nú:  Hver borgaði afskriftir Íslandsbanka upp á 475 milljarða á tæpum 5 árum?  Hvernig getur tæplega 5 ára gömul bankastofnun staðið svona högg af sér?!
mbl.is Skuldir færðar niður um 475 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta eru rafrænir peningar og ekki um annað að ræða en að afskrifa þá. Þeir hafa aldrei verið til nema sem lán í tölvu án áhættu fyrir bankann, en með fullri ábyrgð lántakanda, eða þannig!

V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 21.4.2013 kl. 08:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband