#174. Klaufalegt myndval

Myndin sem fylgir þessari frétt er í mesta falli klaufaleg.  Byssur sem jafnan eru notaðar í rússneskri rúllettu eru ekki með kúlurnar í skeftinu, eins og sú sem fylgir fréttinni, heldur í fimm eða sex skota cylinder sem hlaðinn er einu skoti og er svo snúið.  Handahóf er látið ráða hvar hólfið með skotinu endar áður en tekið er í gikkinn.  Sá fyrsti sem mundi nota svona byssu í rússneskri rúllettu, eins og fréttin sýnir, myndi tapa í fyrstu umferð.

Skammbyssa með cylinder

 

 


mbl.is Dó í rússneskri rúllettu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erlingur Alfreð Jónsson

Eftir að ég setti inn bloggfærsluna var skipt um mynd í fréttinni og önnur mynd sett í stað þessarar upprunalegu.  Greinilegt að blaðamenn mbl.is kíkja stundum á bloggið.

Erlingur Alfreð Jónsson, 3.5.2013 kl. 21:13

2 identicon

Ég ættlaði nú að fara að nefna það að sá sem þetta skrifar hljóti að vera blindur! Enn skýring á þessu sé ég núna ;o)

ólafur (IP-tala skráð) 4.5.2013 kl. 15:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband