#215. Heimska

Datt engum í hug að labba frá þessari umræðu í fjörunni og láta dýrið í friði? Nei, kallað var til fjöldi aðila, þ.á.m. frá Náttúrufræðastofu Kópavogs og Hjálparsveit skáta til að koma dýrinu af steininum. Ætli þeir hafi verið stoltir eftir dugnaðinn, björgunarsveitarmennirnir sem mættu til þess að "bjarga" dýrinu þar sem það flatmagaði á steini á háfjöru? Innan 6 tíma hefði flætt að og dýrið farið sína leið. Þetta var nú meiri fíflagangurinn.


mbl.is Selur í sjálfheldu í Kópavogi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Mikið er ég sammála þessu.

Hvar er dýraverndunarfélagið, er það í lagi að vera ángra dýr sem eru , ja, kanski bara að hvíla sig?

Ef að selurinn hefði ekki viljað vera á steininum, þá hefði dýrið bara stokkið af steininum.

Eins og þeir sem hafa farið í Sea World hér í USA eða svipaða garða einhverstaðar annarsstaðar, þá sér fólk að selir geta stokkið og eru notaðir sem skemmtiatriði fyrir þessa getu.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 11.10.2014 kl. 16:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband