#262. Ísraelsmenn ćfir

Ísraelsmenn eru ćfir yfir ákvörđun Reykjavíkurborgar ađ sniđganga vörur frá Ísrael. Ákvörđunin veikir verulega útflutning Ísraels enda voru viđskipti viđ Reykjavíkurborg mikilvćgur hlekkur í utanríkisverslun ţeirra.

Nei, í alvöru?! Hvađ er ađ ţessu liđi í borgarstjórn ađ eyđa tíma í ađ rćđa ţessa einkapólitík Bjarkar Vilhelmsdóttur? Hvađ er nćst? Utanríkismálanefnd Reykjavíkurborgar?

Tíma borgarstjórnar er betur variđ í ađ rćđa málefni sem standa borginni nćr en krossferđir Bjarkar og eiginmanns hennar til Miđ-Austurlanda. En Björk getur ţá vćntanlega kvatt borgarstjórn sátt um ađ hafa loksins áorkađ einhverju međ setu sinni ţar.


mbl.is Samţykkti sniđgöngu á ísraelskum vörum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Algerlega sammála ţér Erlingur. Mađur veit varla hvort skal hlegiđ eđa grátiđ yfir svona dauđans dellu og sýndarmennsku. Ekki hissa ađ Dagur og co, sé međ allt niđur um sig. Nú hriktir í stođum efnahagslífs Ísrael, eftir ađ einn ţeirra stćrsti "viđskiptavinur"hefur ákveđiđ ađ sniđganga viđskipti viđ ţá. Sem betur fer nćr viđskiptabanniđ ađeins til póstnúmers 101. Ţeir á Hvammstanga og Húsavík geta áfram verslađ appelsínur frá Ísrael. Andskotans della sem ţetta er!

Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 16.9.2015 kl. 00:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband