Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2012

#162. Ónýtt Fjármálaeftirlit

Nú ţekki ég ekki til ţessa tiltekna máls annađ en stendur í fréttinni og úrskurđi Persónuverndar.  En afstađa Fjármálaeftirlitsins í ţessu máli er lýsandi fyrir vanhćfi og frammistöđu stofnunarinnar viđ eftirlit međ vörslusviptingafyrirtćkjum. 

Stofnunin segir í svarbréfi til Persónuverndar frá 20. mars 2012 ađ hvorki Vörslusvipting né Vörslusviptingar-LMS hefđu fengiđ leyfi til innheimtustarfsemi.  Ţá heldur stofnunin ţví fram í svari sínu ađ „niđurstađa skođunar ţess hafi hins vegar ekki veriđ sú ađ tilefni vćri til ađ grípa til ađgerđa, enda vćru engar vísbendingar um Vörslusvipting eđa Vörslusviptingar-LMS stunduđu starfsleyfisskylda starfsemi sem heyrđi undir verksviđ FME."

Vörslusviptingar-LMS er skráđ hjá RSK í eftirfarandi atvinnugreinaflokkum:

Ef ţetta er ekki vísbending ađ Vörslusviptingar-LMS hafi stundađ innheimtustarfsemi sem er starfsleyfisskyld starfsemi og heyrir undir verksviđ FME, ja, ţá veit ég ekki hvađ FME ţarf til ađ túlka sem vísbendingu.   

Ţá gaf Persónuvernd Vörslusviptingum-LMS ehf. einnig kost á skýringum. Í svarbréfi [lögmanns], f.h. félagsins, dags. 20. desember 2011, segir m.a.:

„Starfsemi umbj.m. felst einkum í ţví ađ hann selur ţjónustu, ađallega til lánastofnana, fjármögnunarfyrirtćkja, lögmanna og lögfrćđistofa, sem felst í ţví ađ framfylgja vörslusviptingu á lausafé, s.s. bifreiđum og tćkjum.[...] Verkbeiđandi/gerđarbeiđandi byggir kröfur sínar um vörslutöku eđa útburđ á löglegum heimildum og ber ábyrgđ á fullnustugerđinni, sem er á kostnađ gerđarţola. Gerđarţola ber ađ afhenda lausaféđ og ef hann neitar ađ afhenda lausafé eđa felur ţađ er hann ađ hindra framgang hinnar lögmćtu fullnustugerđar. Til ţess ađ ná fram vörslutöku á lausafé er eđli máls samkvćmt yfirleitt nauđsynlegt ađ ná sambandi viđ gerđarţola áđur en lausaféđ er tekiđ úr vörslu gerđarţola."

En, mér kemur ekkert á óvart í afgreiđslu FME á athugasemdum um ólögmćtt framferđi lánastofnana. Starfsfólk FME virđist fremur leitast viđađ verja ţađ framferđi sem bent er á sem ólögmćtt frekar en ađ verja hag almennings og rannsaka hvort lög hafi veriđ brotin.


mbl.is Ekki međ leyfi til innheimtustarfsemi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband