Bloggfćrslur mánađarins, september 2012

#163. Eru hérađsdómar vegna lánasamninga marktćkir?

Ég spyr hvort nokkuđ mark sé takandi á hérađsdómum vegna lánasamninga ţar sem erlend mynt kemur viđ sögu međ einum eđa öđrum hćtti. Er ekki fyrirfram vitađ ađ hver sem niđurstađan verđur í hérađi, slíkum dómi yrđi alltaf áfrýjađ til Hćstaréttar af alla vega öđrum ađilanum? Ég gef mér ađ slíkt verđi gert í ţessu máli. Og hversu miklum tíma eyđa dómarar ţá í dóma vegna slíkra mála?

Viđbót kl.20:30:
Í 11.gr.laga um byggđastofnun, lög nr.106 frá 1999 segir ađ: "Fjárhagslegt markmiđ lánastarfsemi stofnunarinnar samkvćmt ţessari grein skal vera ađ varđveita eigiđ fé hennar ađ raungildi."

Starfsreglur stofnunarinnar frá 1.janúar 2012 nefna ađ "lán séu veitt í íslenskum krónum, bandaríkjadölum, evru, svissneskum frönkum eđa japönskum jenum. Lán í íslenskum krónum eru verđtryggđ miđađ viđ vísitölu neysluverđs.

Vextir á erlendum lánum eru breytilegir og miđast viđ millibankavexti á lánum ađ viđbćttu álagi. Álagiđ er nú 4,50%.

Ţví spyr ég: Er eđlilegt ađ ríkisstofnun eins og Byggđastofnun búi viđ gengisáhćttu í lánastarfsemi sinni? Ţarf Byggđastofnun ađ bjóđa upp á lán í erlendum myntum, eđa ćtti hún yfirhöfuđ ađ gera ţađ?

Ađ síđustu velti ég ţví fyrir mér hvort starfsleyfi stofnunarinnar feli í sér leyfi til viđskipta međ erlendan gjaldeyri?


mbl.is Erlent lán dćmt lögmćtt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband