Bloggfćrslur mánađarins, mars 2013

#169. Smámál.

Guđfinnur Halldórsson bílasali bendir efnahags-og viđskiptanefnd á ađ ekki verđi hćgt ađ kaupa bifreiđar utan opnunartíma banka ef kaupandi hyggst fjármagna kaupin međ láni ađ upphćđ 2 milljónir eđa meira, verđi fyrirhugađ ákvćđi neytendalána um greiđslumat ađ lögum.  Ţađ er gott ef ađilar halda vöku sinni vegna starfa Alţingis en ţetta sjónarmiđ er vitanlega bara vitleysa. 

Bifreiđakaup eru yfirleitt fyrirhuguđ međ nokkrum fyrirvara og kaupendur leita í nokkurn tíma ađ réttu bifreiđinni áđur en gengiđ er frá kaupum.  Kaupanda er í lófa lagiđ ađ sćkja fyrirfram um greiđslumat til síns banka, eđa ţess fjármögnunarfyrirćkis sem hann hyggst fá lán hjá, áđur en fariđ er á stúfana ađ leita ađ bifreiđ.  Slíkt vćri hćgt ađ gera á heimasíđu fjármálafyrirtćkis eđa í gegnum heimabanka. Smámál. Bílasölur munu ekki loka um leiđ og bankar ţó ţetta ákvćđi verđi ađ lögum svo mikiđ er víst.


mbl.is Engin bílasala á međan bankarnir eru lokađir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband