Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2013

#173. Ţyrla ekki ţungaflutningur

Ásgrímur L. Ásgrímsson, framkvćmdastjóri ađgerđasviđs Landhelgisgćslunnar, segir í fréttinni ađ flutningurinn á ţyrlunni sé ţungaflutningur.  Vanir menn í flutningageiranum brosa ađ svona ummćlum enda vanari ađ fást viđ ađrar og meiri ţyngdir en um er ađ rćđa í ţessu tilviki.   Búiđ er ađ taka af henni spađana svo hún léttist ađeins viđ ţađ, en annars er tómavigtin á svona ţyrlu rúm 4 tonn.  Ţađ er svona svipađ og breyttur Econoline, og svipađ og tómur 40feta gámur.  Slíkir flutningar yrđu seint taldir til ţungaflutninga.  :-)
mbl.is Búnađur sóttur til Aberdeen
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

#172. Glćpafyrirtćkiđ Lýsing lagt en Landsbankinn (SP og Avant) er eftir!

Enn einn sigur lántaka í dómsmálum vegna gengistryggđs bílafjármögnunarsamnings er í höfn.  Ţá er niđurstađa Hćstaréttar vegna verđtryggingarţáttarins athyglisverđ og áhugavert vćri ađ skođa hana í víđara samhengi, t.d. vegna íbúđalána.  Ég óska ţeim ađilum sem munu njóta góđs af niđurstöđu hans til hamingju, en ég ţori ađ veđja ađ Landsbankinn mun ekki líta svo á ađ ţessi niđurstađa hafi fordćmisgildi vegna samninga á hans vegum.  Viđskiptavinir SP-Fjármögnunar og Avant munu vafalaust ţurfa ađ bíđa enn um sinn.

Og ég lýsi eftir viđbrögđum sérstaks saksóknara vegna hegđunar stjórnenda Lýsingar, sem og annarra fjármálafyrirtćkja.  Hvernig vćri ađ fara draga stjórnendur ţessara fyrirtćkja til ábyrgđar vegna ţessara ólögmćtu viđskipta og ekki síđur gegndarlaus virđingarleysis fyrir landslögum og dómafordćmum?  Hvađ hafa mörg heimili og fyrirtćki veriđ keyrđ í ţrot međ ólögmćtri innheimtu og ekki síst, kolólöglegum og forsendulausum vörslusviptingum bifreiđa og vinnuvéla?

Já, ábyrgđ ţessara ađila er mikil, en ég hef litla von um ađ ţeir verđi látnir axla hana vegna ţessara viđskipta!

Ég hvet ţó viđskiptavini SP og Avant ađ krefja Landsbankann svara vegna sinna samninga. Deildarstjóri lögfrćđisviđs Landsbankans heitir Ásgeir H. Jóhannsson, netfangiđ hans er: Asgeir.H.Johannsson@landsbankinn.is.

Gleđilegt sumar! 


mbl.is Fordćmi fyrir ţúsundir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

#171. Hver borgađi afskriftirnar?

Andstćđingar niđurfćrslu á uppblásnum höfuđstól fasteignalána heimila hafa alltaf spurt hver eigi ađ borga afskriftirnar.  Ég spyr ţví sömu ađila nú:  Hver borgađi afskriftir Íslandsbanka upp á 475 milljarđa á tćpum 5 árum?  Hvernig getur tćplega 5 ára gömul bankastofnun stađiđ svona högg af sér?!
mbl.is Skuldir fćrđar niđur um 475 milljarđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

#170. Landsbankinn ćtlar ekki ađ endurreikna frekar.

Fyrr í dag átti ég tölvupóstsamskipti viđ Ásgeir H. Jóhannsson deildarstjóra lögfrćđisviđs Landsbankans, vegna bílasamnings sem ég gerđi viđ SP-Fjármögnun áriđ 2007. Ég hef reyndar átt í samskiptum viđ lögfrćđisviđiđ frá ţví sl. haust vegna bílasamnings míns, og ţar áđur viđ ţáverandi lögfrćđing SP-Fjármögnunar. Landsbankinn hefur haldiđ ţví fram í fyrri samskiptum ađ ţar sem  endurreikningur hafi fariđ fram sbr. lög nr. 151/2010 verđi hann ekki leiđréttur frekar án dómafordćma.  (Ég hef reyndar ítrekađ haldiđ ţví fram ađ ekki ţurfi endurreikning ţví heildarlántökukostnađur lánsins sé tilgreindur á greiđsluáćtlun sem er hluti samningsins.  Í neytendalánalögum er tilgreint ađ ekki megi innheimta frekari lántökukostnađ en ţar er tilgreindur.  Ţađ hefur ţó ekki reynt á ţetta sjónarmiđ fyrir rétti.)

Í samskiptum dagsins hafnar Ásgeir ţví hins vegar ađ Hrd. 600/2011 eigi viđ um bílasamninga Landsbankans, en rökstyđur ţađ ekki frekar. Ég benti honum ţví á dóm Hérađsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4137/2011 (Samvirknismáliđ) sem kveđinn var upp ţann 8. nóvember 2012 og Landsbankinn var ađili ađ, hvar úrskurđađ var ađ óheimilt vćri ađ endurreikna ţegar greiddar greiđslur skv. ákvćđum laga nr. 151/2010 svo íţyngjandi vćri fyrir skuldara, og vísađi dómarinn sérstaklega í Hrd. 600/2011.  En allt kom fyrir ekki.  Ţrátt fyrir dómafordćmi stendur afstađa Landsbankans óhögguđ.

Út frá efni dreifibréfs Fjármálaeftirlitsins sem dagsett er 12.apríl sl., og ćtti ađ hafa borist Landsbankanum, sćtir ţađ ţví furđu minni ađ deildarstjóri lögfrćđisviđs Landsbankans haldi ţví fram ofangreindu sjónarmiđi, án frekari rökstuđnings.  Ég hef ţví sent enn einn tölvupóstinn og óskađ eftir bréfi frá Landsbankanum ţar sem tilgreind verđi öll dómafordćmi sem eiga viđ um núverandi innheimtu míns samnings.

Lögfrćđisviđ Landsbankans hefur víst venjulega ekki bein samskipti viđ viđskiptavini og verđur ţví ađ gefa Ásgeiri kredit fyrir ađ hafa svarađ mér til ţessa.  Ađrir viđskiptavinir sem vilja leita réttar síns viđ Landsbankann geta haft samband viđ Ásgeir á netfangiđ: Asgeir.H.Johannsson@landsbankinn.is.


mbl.is FME: Bankarnir skýri nánar lögleg lán
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband