Bloggfćrslur mánađarins, júní 2013

#178. "Krílin" fyrir ţá sem vilja selja meira.

Raunveruleg ástćđa ţess ađ bođiđ er upp á nýjar umbúđastćrđ er vitanlega sú ađ Ölgerđin vill auka söluna á sínum vörum. Enda kemur fram í fréttinni ađ "krílin" passa líka vel í flestar gerđir glasahaldara og rađast vel í ísskápa og kćlibox. Ţađ hefur veriđ Akkilesarhćll 0,5 lítra flöskunnar hve mjó hún er og tollir illa í glasahöldurum. Hvađ er ţví betra til ađ auka sölu á drykkjarvöru en ađ umbúđir séu vel brúklegar í daglegu lífi?

Ţađ vćri gaman ađ vigta eina 33cl flösku og ađra 50 cl á nákvćmri vigt og athuga hver munurinn raunverulega er. Ég er nokkuđ viss um ađ hann er enginn. Ástćđan er ađ mjög líklega er sama "preformiđ" notađ til ađ framleiđa báđar flöskurnar. Skora á ykkur sem heima eruđ ađ gera tilraun.

Hér er myndband af Youtube sem sýnir hvernig svona flöskur eru framleiddar. Ţar er bent á ađ sama "preformiđ" er notađ viđ ađ framleiđa 1,5 og 2 lítra plastumbúđir.

  


mbl.is „Krílin“ fyrir ţá sem vilja minna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

#177. Aldrei axlar neinn ábyrgđina!

Ţrátt fyrir marga dóma um ólögmćti gengistryggđra lánasamninga er enginn forsvarmađur banka eđa annara fjármögnunarfyrirtćkja sóttur til ábyrgđar. Fólk sem ţáđi milljónir í laun og bónus fyrir ađ bera ábyrgđ á ađ starfsemin vćri lögum samkvćmt er stikkfrítt. Skilabođin sem framkvćmdavaldiđ hefur til forsvarsmanna ţeirra eru í raun engin

Almenningur er bara frekur skríll sem á bara ađ borga og ţegja og ekki vera eyđa tíma saksóknara og dómstóla međ fokdýrum kröfum á fjármálafyrirtćki.

ŢETTA ER HANDÓNÝTT KERFI SEM VIĐ BÚUM VIĐ Í ŢESSU VOLAĐA LANDI! 


mbl.is Gengistrygging ólögleg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband