Bloggfćrslur mánađarins, júní 2014

#201. Icelandair mun líklega tapa tugum milljóna á nćstu 6 dögum!

Franskir flugumferđarstjórar hafa bođađ 6 daga verkfall frá og međ 0400UTC á morgun 24. júní til 30. júní. Mörgum flugum til og frá Frakklandi mun verđa aflýst og óţćgindi almennings verđa mikil, enda mikil óvissa uppi og getur verkfalliđ haft áhrif á önnur flug sem ţurfa ađ fljúga yfir Frakkland á tímabilinu, sem og fjölda annarra fluga innan Evrópu. Samskonar ađgerđir flugumferđarstjóra á síđasta ári leiddu til ţess ađ allt ađ 1.800 flugum var aflýst á degi hverjum međ tilheyrandi óţćgindum fyrir almenna farţega og efnahagslegu tjóni. 

EasyJet býst viđ ađ verkfalliđ muni hafa áhrif á um 70 prósent af ţeim 1.400 flugum sem félagiđ er međ á áćtlun á degi hverjum um alla Evrópu. 

Ţá er ótalin áhrif á ađra flugrekendur, t.d. Ryanair, British Airways, KLM/Air France, Lutfhansa og ađ sjálfsögđu Icelandair.

Tjón Icelandair af ţessu verkfalli í Frakklandi mun líklega skipta tugum milljóna. Ţví má búast viđ ađ SA og íslenska ríkisstjórnin muni biđla til franskra yfirvalda, og jafnvel ESB, ađ setja lög á ţetta verkfall flugumferđarstjóra í ljósi almannahagsmuna og til ađ forđa efnahagslegu tjóni, enda alveg ófćrt ađ launţegar fái ađ skađa efnahagslífiđ međ ţessum hćtti.


mbl.is Verkföll kostuđu 400 milljónir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

#200. Borgarverkfrćđingar á sandölum?

Einkennilegt hversu erfitt ţađ getur veriđ áriđ 2014 ađ hanna götu sem hentar ţeim farartćkjum sem um hana eiga ađ fara. Ţađ er frekar ódýrt ađ skella skuldinni á verktakann ef mistök eiga sér stađ viđ framkvćmdir. Er ekkert eftirlit međ framkvćmdum hjá borginni?

Ţá er vert ađ staldra viđ ef strćtó kemst illa um götuna í dag, ađ sumri til og mjókka ţarf umferđareyjar um 10 cm til ađ liđka fyrir ţeim, hvernig eiga saltbílar borgarinnar ađ geta athafnađ sig viđ snjóhreinsun á sömu götu ţegar vetrar međ yfir 3 metra snjótönn framan á bílnum?  Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvernig gengur ađ hreinsa götuna á veturna og ekki síđur ţegar frystir og ţiđnar á víxl og snjóruđningarnir safnast upp og gefa ekkert eftir. Og hvernig á strćtó ţá ađ komast um?


mbl.is Of brattar vegna mistaka verktaka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

#199. Er hann hissa?

Steinţór Pálsson rćđir um árásir viđskiptavina á starfsfólk bankans og hann sjálfan í viđtalinu viđ Huffington Post. Hann sér ţó ekki ástćđu til ađ minnast á óbilgirni og yfirgang Landsbankans viđ innheimtuađgerđir hjá viđskiptavinum og gildir ţá einu hvort haldiđ hefur veriđ uppi mótbárum um réttmćti ađgerđanna, sem margar voru framkvćmdar í skjóli myrkurs. Öllum mótbárum mínum hefur alltaf veriđ vísađ á bug, ţar til dómstólar stađfesta ţćr. Og svei attann ađ beđist sé afsökunar á framgöngunni.

Hann minnist ekki á ađ bankinn hafi tapađ mörgum dómsmálum um lögmćti lánasamninga viđ vipskiptavini. Hann minnist ekki á ađ bankinn hafi ekki haldiđ áfram međ prófmál sem voru sérvalin til ađ skera úr um lögmćti ţeirra samninga sem eftir stóđu. Hann minnist ekki á ađ bankinn taki aldrei mark á rökstuddum mótbárum viđskiptavina heldur keyri alla í dómsmál til ađ fá skoriđ úr um ágreininginn. 

Ég spyr bara er hann hissa á ađ fólk missi stjórn á sér og mćti viđ hús hans? Ber hann ekki ábyrgđ á framgöngu bankans vegna ólögmćtra innheimtuađgerđa ţar sem fókl hefur veriđ svipt eigum sínum?

Nei annars, hvernig lćt ég! Ţađ ber víst enginn ábyrgđ á Íslandi ţegar illa gengur, bara ţegar fjárhagslegur ávinningur er mögulegur, ţá vilja menn ólmir berja sér á brjóst og fá sitt í veskiđ. Ég bíđ óţreyjufullur eftir ađ geta lokiđ samskiptum mínum viđ Landsbankann.


mbl.is Ráđist á starfsfólk Landsbankans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband