Bloggfćrslur mánađarins, september 2014

#214. Varúđ!

Neytendum skal bent á ađ útlánafyrirtćkiđ Lykill er í eigu Lýsingar hf., og var upphaflega sett á stofn innan MP banka af fyrrverandi framkvćmdastjóra SP-Fjármögnunar hf. Bćđi ţessi fyrirtćki voru í fararbroddi ţegar neytendum voru seldir ólöglegir fjármálagjörningar í formi bílalána og fjármögnunarsamninga. Eins og kemur fram á heimasíđu Lýsingar, er núverandi forstöđumađur fyrrum starfsmađur SP-Fjármögnunar.

Ţađ er ţví rétt ađ ţeir sem hyggjast eiga viđskipti viđ Lykil lesi vel samningsskilmála bílalána Lykils áđur en skrifađ er undir samning viđ fyrirtćkiđ.


mbl.is 90% lán til bifreiđakaupa komin aftur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

#213. Hvers vegna?

Nú kemur innanríkisráđherrann međ alveg nýjan vinkil á athugasemdir sínar og samtöl viđ Lögreglustjórann í Reykjavík vegna rannsóknar á lekanum úr ráđuneytinu: "Stefán stýrđi ekki rannsókninni!"

Fyrst ađ svo var hvers vegna í ósköpunum var hún ţá ađ rćđa máliđ viđ hann og gera athugasemdir viđ hann vegna einstakra vinnubragđa viđ rannsóknnina?! Af hverju rćddi hún ţađ ekki viđ ríkissaksóknara fyrst ţetta lá fyrir?

Ţessi manneskja er einhver ótrúverđugasti stjórnmálamađur seinni tíma. Hún gengur út frá ţví ađ fólk sé fífl.

Líklega mun ţjóđin samt ekki losna viđ hana úr ráđuneytinu fyrr en í nćstu kosningum. Hún ćtlar ekki sjálf ađ stíga til hliđar, hefur ekki siđferđiđ né sóma til ađ gera svo, og Bjarni Ben getur ekki ýtt henni út vegna tengsla hennar í Flokknum. Ţetta er alveg ćđislegt ţjóđfélag sem viđ búum í!


mbl.is Stefán stýrđi ekki rannsókninni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

#212. Sérstakt!

Vélin sem um rćđir er frá Elmendorf herstöđinni í Anchorage, Alaska. Ađ mínu mati eru ţađ ódýrar útskýringar ađ vélin hafi ţurft ađ lenda í Reykjavík vegna lélegs skyggnis. Ţessi C17 vél getur ađ öllu jöfnu vel lent í verri ađstćđum en voru í Keflavík í gćrkvöldi, og miđađ viđ ađ heimahöfn er í Alaska ćtti áhöfnin ađ vera vön erfiđum ađstćđum. Icelandair lenti í Keflavík 10 mínútum eftir C17 vélin lenti í Reykjavík. Samkvćmt veđurlýsingu frá Keflavíkurflugvelli var ekki ţoka, heldur lágskýjađ í 200 fetum yfir velli og skyggni 2 km.

Veđurlýsing fyrir Keflavík ađ kvöldi 8. sept:
BIKF 082330Z 17012KT 4000 BR SCT001 BKN003 11/11 Q1000
BIKF 082300Z 17013KT 2500 -DZ BR BKN002 OVC004 11/11 Q1000
BIKF 082230Z 16012KT 2000 -DZ BR OVC002 11/11 Q1000
BIKF 082200Z 16011KT 2000 -DZ BR OVC002 11/11 Q1001
BIKF 082130Z 17009KT 2000 BR OVC002 11/11 Q1001
BIKF 082100Z 16010KT 2000 BR SCT002 BKN004 OVC006 12/12 Q1001

Eins og sést á veđurlýsingu sem gefin var út kl. 2230 var hćgur 12 hnúta vindur úr suđri og skyggni 2000 metrar, lítils háttar súld (eđa úđi), hiti og daggarmark 11°C og loftţrýstingur 1000hPa, sem er nóg fyrir svona vél svo framarlega sem öll tćki virki eđlilega. Ţađ kemur hins vegar ekki fram í fréttinni ađ tćknileg vandamál hafi veriđ til stađar.

Set hér til gamans upplýsingar um komur til Keflavíkur á svipuđum tíma og C17 var á ferđinni.

Komur      
Dags.Flug Nr.FlugfélagFráÁćtlunRaunStađa
8. sep.PF112Primera AirMalaga21:2521:09Lent 21:16
8. sep.FI325IcelandairOslo Airport22:3522:55Lent 23:05
8. sep.LH2984LufthansaDusseldorf23:0023:07Lent 23:17
8. sep.FI455IcelandairLondon Heathrow23:1023:19Lent 23:27
8. sep.FI634IcelandairBoston Logan Intl23:4023:29Lent 23:35
8. sep.FI612IcelandairNew York JFK23:4022:58Lent 23:08

 

Ađ mínu mati er ţví ţörf á frekari útskýringum en ađ skyggni hafi veriđ lélegt.


mbl.is Stćrsta vél sem lent hefur á vellinum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

#211. Aular!

Hvađ ćtliđ ţiđ ađ gera í málinu, auma ASÍ forysta, annađ en ađ setja tilkynningu á heimasíđuna???! Hvers vegna segiđ ţiđ ekki upp kjarasamningum viđ ţessi félög sem greiđa ţessi ofurlaun til forstjóra? Helvítis aulapakk!

PS: Vodafone er örugglega himinlifandi yfir ađ vera nefnt Vondafone í könnuninni. :-) 

launahlutfall_a_1245144.png


mbl.is ASÍ: Tími ofurlauna runninn upp á ný
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

#210. Óvissuhraun

Er ekki best ađ leyfa gosinu ađ ljúka áđur en menn fara ađ huga ađ nafngiftum? Legg til ađ ţađ verđi nefnt Óvissuhraun ţar til gosinu lýkur, ef menn vilja á annađ borđ vera nefna ţađ.
mbl.is Hvađ á nýja hrauniđ ađ heita?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband