Bloggfćrslur mánađarins, maí 2015

#247. Er ţetta eina leiđin?

Hvernig samrćmist ţađ hlutverki Kynningarmiđstöđvar íslenskrar myndlistar ađ búa til mosku á Ítalíu? Hvar er tengingin viđ Ísland og hvađa íslensku verk voru kynnt í moskunni? Er eina leiđin til ađ kynna íslenska myndlist ađ stuđa og valda ágreiningi međ ţví ađ notast viđ málefni sem tengist Íslandi ekki neitt? Ef svo er, er ekki mikiđ variđ í íslenska myndlist.


mbl.is „Sorgleg niđurstađa“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband