#96. Þetta mundi ekki gerast hér....

Athyglisvert væri að skoða þessa leið frekar. Þessi hugmynd bandarískra eftirlitsaðila að fjármálafyrritækin borgi fólki fyrir að fara úr eign sem það er ekki að borga af virðist við fyrstu sýn ágæt. En sambærilegri leið yrði seint hrint í framkvæmd á Íslandi. Hér yrði lýðurinn látinn borga fjármálafyrirtækjunum fyrir að fara úr eigninni og borga eftirstöðvarnar líka.
mbl.is Borga skuldsettu fólki fyrir að yfirgefa heimili
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: drilli

þetta mundi seint gerast hér, rétt hjá þér enda algjör steypa.

En síðasta setningin hjá þér minnir samt á söguna um tjakkinn. Þú kannast eflaust við hana ; "eigðu helvítis tjakkinn sjálfur" hljómaði í þeirri sögu, það á við þar sem alltaf er gert ráð fyrir hinu versta og skrattinn málaður skírum dráttum á vegginn.

En það er svo sem allra val hvernig augum þeir líta á lífið og tilveruna. :-)

drilli, 25.3.2011 kl. 12:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband