Bloggfćrslur mánađarins, júní 2012

#161. Ég mćli međ Intouchables......

Fór í Háskólabíó í kvöld á frönsku myndina Intouchables.  Myndin er hin besta skemmtun og vel ţess virđi ađ sjá.  Mćli međ henni.

#160. Erindinu verđur hafnađ....

Ég leyfi mér ađ efast um ađ Félag atvinnurekenda hafi erindi sem erfiđi međ ţessu bréfi sínu.  Fjármálaeftirlitiđ mun líklega hafna ţessu erindi međ vísan til 5.gr. upplýsingalaga og bera ţví fyrir ađ um mikilvćga fjárhags- eđa viđskiptahagsmuni Lýsingar sé ađ rćđa, sem eđlilegt og sanngjarnt sé ađ fari leynt, nema Lýsing samţykki ađ ţessar upplýsingar verđi veittar.  Mér er til efs ađ Lýsing samţykki slíkt.

Hitt er ţó ánćgjulegt ađ Félag atvinnurekenda tekur loks upp hanskann fyrir sína félagsmenn vegna ţess óréttar sem fjámögnunarfyrirtćkin fá óáreitt ađ beita viđskiptamenn sína.


mbl.is Vilja upplýsingar um leigusamninga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband