Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2015

#261. Klaufaleg fyrirsögn!

Klaufaleg fyrirsögn:

400 börn svćfđ á ári vegna tann­skemmda

Ekkert barn er svćft vegna tannskemmda, heldur vegna tannviđgerđa. Betra hefđi ţví veriđ ađ segja: 400 svćfingar á ári vegna tannviđgerđa barna

 


mbl.is 400 börn svćfđ á ári vegna tannskemmda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

#260. Farţegar Uber ótryggđir?

Sjálfur notast ég ekki viđ Uber en hef ţó ferđast í bílum á ţeirra vegum ţegar ég hef veriđ á ferđ međ öđrum. Allt bókunar- og greiđsluferli Uber ţjónustunnar er mjög ţćgilegt. En ţetta getur ekki veriđ lögleg starfsem ţar sem tekiđ er gjald fyrir ţjónustuna.

Ţegar notendur Uber-ţjónustunnar bóka bíla í gegnum app eru ţeir ótryggđir. Alla vega má skilja sem svo miđađ viđ ţessa mynd sem ég tók í dag af leigubíl á vegum Uber viđ Manchesterflugvöll.

Uber leigubíll

Ţví miđur gekk mér illa ađ fókusera ţar sem ég var á gangi en á rauđa skiltinu segir: "Insurance invalid unless booked with operator"

Uber tryggingarfyrirvari

Ţađ er ţó rétt í ţessu sambandi ađ benda á heimasíđu Uber ţar sem fjallađ er um tryggingarvernd farţega: https://www.uber.com/safety

Hins vegar furđa ég mig á ţví hvers vegna önnur leigubílafyrirtćki notast ekki viđ sama bókunar- og greiđslufyrirkomulag og Uber. Ég held ađ ţađ vćri besta sóknin gegn ţeim.

Ég held ađ ţađ sá algjörlega fyrirséđ ef ađ Uber kemur til Íslands upphefst annađ leigubílastríđ eins og hér um áriđ ţegar "sendibílaskutlur" hófu akstur međ farţega leigubifreiđastjórum til mikilla ama.


mbl.is Lofar Uber í Reykjavík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband