Bloggfćrslur mánađarins, desember 2010

#79. Lögmađurinn ćtlađi ađ henda mér út!

29. október sl. sendi ég SP-Fjármögnun hf. bréf hvar ég óskađi ţeirra rökstuđnings um lagaheimildir vegna endurútreikninga bílasamnings míns viđ fyrirtćkiđ. Ţrátt fyrir ítrekađar tilraunir og loforđ ráđins lögmanns fyrirtćkisins, Reynis Loga Ólafssonar, hefur ekkert svar borist. Ég lagđi ţví leiđ mína í Sigtúniđ í gćr 28. desember til ađ leita upplýsinga um stöđu fyrirspurnarinnar. Eftir ađ hafa bankađ á dyr lögmannsins var mér bođiđ inn og til sćtis. Inntur skýringa á ţessum drćtti hófst venjulegt vćl lögmannsins um vinnuálag, síđan fjarveru vegna veikinda og meiđsla og ađ lokum viđurkenndi hann ađ ekkert vćri búiđ ađ gera í málinu annađ en ađ biđja um upplýsingar frá bakvinnslu fyrirtćkisins. Hann var ţó ófáanlegur til ađ athuga hvers vegna upplýsingarnar höfđu ekki borist honum né athuga stöđu ţeirra. Ég tjáđi honum ađ ég vćri í fríi ţann daginn og gćti setiđ til lokunar opnunartíma ef ţví vćri ađ skipta á međan hann inni í mínu erindi. Til ađ gera langa sögu stutta sagđist lögmađurinn ekki hafa tíma til ađ sinna mér og mínu erindi ţann daginn og sagđi mér ađ fara út af skrifstofu sinni. Ţegar ég neitađi og sagđist ekki fara út sjálfviljugur hótađi hann ađ henda mér út sjálfur enda vćri hann fullfćr um ţađ. Ţegar ég sagđi honum ţađ velkomiđ hótađi hann ađ hringja á lögregluna. Lögmađur SP var sem sagt tilbúinn ađ láta henda viđskiptamanni út sem var í lögmćtum erindagjörđum á skrifstofu hans vegna viđskiptasambands.

Ađspurđur neitađi hann ađ hafa veriđ ađ bíđa eftir gildistöku lagafrumvarps um gengistryggđ lán til ađ geta svarađ fyrirspurninni. Engu ađ síđur vísađi hann í lögin og sagđi ţau svara sumum atriđum fyrirspurnarinnar!

Eftir enn eitt loforđ lögmannsins um svar vegna minnar fyrirspurnar fyrir 31. desember 2010 yfirgaf ég skrifstofur SP. Viđ sjáum hvort ađ stađiđ verđur viđ nýjasta loforđiđ.

Mér ţykir ţessi afstađa lögmannsins miđur, ţví fram til ţessa hef ég átt málefnaleg samskipti viđ hann og taliđ hann mann ađ meiri. En nú hefur hann fengiđ ţau vopn í hendurnar sem hann ţurfti til ađ halda áfram ađ kúga viđskiptamenn SP-fjármögnunar hf.


mbl.is Lög um gengisbundin lán taka gildi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband