#102. Þetta segir Moody´s um eigið álit!
7.4.2011 | 16:53
Moody´s getur tekið upp á því meta aðila einhliða, sendir þeim svo reikning fyrir þjónustu sem aldrei var beðið um. Ef sá hinn sami neitar að borga getur Moody´s lækkað mat sitt aðilanum til tjóns.
Síðan firrar Moody´s sig af allri ábyrgð af áliti sínu:
Moody's: CREDIT RATINGS DO NOT CONSTITUTE INVESTMENT OR FINANCIAL ADVICE, AND CREDIT RATINGS ARE NOT RECOMMENDATIONS TO PURCHASE, SELL, OR HOLD PARTICULAR SECURITIES. CREDIT RATINGS DO NOT COMMENT ON THE SUITABILITY OF AN INVESTMENT FOR ANY PARTICULAR INVESTOR. MIS ISSUES ITS CREDIT RATINGS WITH THE EXPECTATION AND UNDERSTANDING THAT EACH INVESTOR WILL MAKE ITS OWN STUDY AND EVALUATION OF EACH SECURITY THAT IS UNDER CONSIDERATION FOR PURCHASE, HOLDING, OR SALE.
"The credit ratings and financial reporting analysis observations, if any, constituting part of the information contained herein are, and must be construed solely as, statements of opinion and not statements of fact or recommendations to purchase, sell or hold any securities. No warranty, express or implied, as to the accuracy, timeliness, completeness, merchantability or fitness for any particular purpose of any such rating or other opinion or information is given or made by Moody's in any form or manner whatsoever."
Mannamál: Lánshæfismatið er aðeins ábyrgðarlaust álit eins aðila.
Segir álit Moody's engu skipta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Og því meira sem þú borgar því betra mat þú færð.
Þetta er eins og fara veitingastað. Því meira sem þú borgar trúir þú að maturinn verði betri.
Þvílík endaleysa.
Eggert Guðmundsson, 8.4.2011 kl. 00:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.