#176. Hefur óvissunni veriđ eytt ađ fullu?

Guđmundur Ásgeirsson lýsir ţví réttilega á bloggi sínu ađ Hrd. 50/2013, í máli Plastiđjunnar gegn Landsbankanum, hafi ekki tekiđ miđ af ákvćđum neytendalánalaga enda er Plastiđjan ekki neytandi í skilningi ţeirra laga.

Ég hef iđulega lýst ţví hér á síđunni ađ neytendur eigi ríkari rétt en lögađilar vegna ákvćđa í lögum um neytendalán, síđast í ţessari fćrslu.  Ástćđan er ákvćđi gildandi neytendalaga um heildarlántökukostnađ og takmarkanir á breytingum á honum ef lánveitandi hefur ekki uppfyllt upplýsingaskyldu sína, eđa ef heimildir um breytingu á heildarlántökukostnađi samnings reynast ólöglegar.

Ţá hef ég bent á dóm Evrópudómstólsins í máli C-76/10 ţar sem lán var dćmt vaxtalaust og án nokkurs lántökukostnađar vegna ţess ađ lánveitandi veitti ekki upplýsingar um árlega hlutfallstölu kostnađar, eđa heildarlántökukostnađ, eins og honum bar ađ gera. Ekki eru reyndar allir sammála túlkun minni í fćrlsunni eins og kemur fram í athugasemd viđ hana.

Ţađ er og mín skođun ađ ţar sem heildarlántökukostnađur er tilgreindur viđ samningsgerđ, iđulega á greiđsluáćtlun ţar sem árleg hlutfallstala er líka gefin upp, sé sú tala takmarkandi viđ innheimtu lánasamnings. Meginmarkmiđ árlegrar hlutfallstölu er jú ţađ ađ neytandi geti boriđ saman saman kostnađ á ólíkum lánasamningum á einfaldan hátt. Ég tel sem sagt ađ ef greiđsluáćtlun er tilgreind sem hluti samnings sé ljóst ađ aldrei megi innheimta hćrri lántökukostnađ en ţar er tilgreindur, jafnvel ţótt einstaka greiđslur geti tekiđ breytingum á samningstímanum. Slíkar breytingar hafi ekki áhrif á lántökukostnađ nema tilgreint sé ađ svo geti veriđ og ađ sjálfsögđu ađ forsendur breytinganna séu löglegar. Ţađ er svolítiđ makalaust ađ fjármálafyrirtćki telji ađ lántaki hafi samţykkt opinn tékka međ ţví ađ óska eftir ákveđnum lánstíma í samningi, og ađ heildarupphćđ endurgreiđslunnar sé órćđ.  En vitanlega eru lántakar fyrst og fremst ađ sćkjast eftir lánsfjárupphćđ, sem ţeir eiga svo rétt á ađ vita hver endurgreiđslukostnađur hennar er.

Ég hef líka oft lýst ţví á ţessu bloggi, sem og annars stađar, ađ fjármálafyrirtćkin hefđu átt ađ notast viđ greiđsluáćtlun viđ innheimtu lánasamninga vegna bíla eđa tćkja á međan "óvissu" vegna ţeirra vćri eytt. Ţar kćmi jú berlega fram ađ neytandi/lántaki hefđi gengist undir skuldbindingu og ljóst var og ađilar sammála um hvađa kostnađ slík skuldbinding átti ađ bera.

Ţessi mál hefđi veriđ hćgt ađ leysa fyrir mörgum árum ef lögmenn og dómstólar hefđu unniđ vinnuna sína betur, án ţess ađ hér sé veriđ ađ benda á einstaka persónur sem hafa unniđ ţessi mál.

Ég er hrćddur um ađ ekki séu öll kurl komin til grafar enn í ţessum málum!


mbl.is Fagnar ţví ađ óvissu sé eytt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband