#233. Óskiljanlegt!

Ţađ er alveg međ ólíkindum ađ forstjóri Neytendastofu geti haldiđ ţví fram ađ engin lög nái yfir smálánafyrirtćki. Ađ sama skapi er ţađ međ ólíkindum ađ Fjármálaeftirlitiđ grípi ekki inn í starfsemi hlutafélaga sem stunda leyfisskylda starfsemi án starfsleyfis!

Ţegar lög um fjármálafyrirtćki nr. 161 voru sett áriđ 2002 féllu úr gildi lög nr.123 frá 1993 sem giltu um lánastofnanir ađrar en viđskiptabanka og sparisjóđi.

Í 1.gr.ţeirra laga sagđi:

"Lög ţessi gilda um lánastofnanir ađrar en viđskiptabanka og sparisjóđi."

og ennfremur í 2.gr.:

"Međ lánastofnun er í lögum ţessum átt viđ félög eđa stofnanir sem hafa ţađ ađ meginverkefni ađ veita lán í eigin nafni og afla sér í ţví skyni fjár međ útgáfu og sölu á skuldabréfum og öđrum endurgreiđanlegum skuldaviđurkenningum til almennings, sbr. ţó 9. gr."

Téđ 9.gr. fjallađi síđan um eignaleigufyrirtćki.

Ekki fćst betur séđ en ađ fyrir 2002 hefđu lög nr. 123/1993 náđ yfir smálánafyrirtćkin hefđu ţau veriđ starfandi ţá. Varla var markmiđ löggjafans međ nýjum lögum um fjármálafyrirtćki ađ gera hverjum sem er kleift ađ hefja leyfisskylda starfsemi án tilsskyldra leyfa?

Lög um fjármálafyrirtćki tilgreina leyfisskylda starfsemi í 3.gr.:

"3. gr. Leyfisskyld starfsemi.

Eftirtalin starfsemi er starfsleyfisskyld samkvćmt lögum ţessum:
   1. Móttaka endurgreiđanlegra fjármuna frá almenningi:
   a. Innlán.
   b. Skuldaviđurkenningar.
   2. Veiting útlána sem fjármögnuđ eru međ endurgreiđanlegum fjármunum frá almenningi.

...."

Hvernig er hćgt ađ halda ţví fram eftir lestur ţessara lagagreina ađ engin lög eđa eftirlit nái yfir smálánafyrirtćki? Og hvernig má ţađ vera ađ hćgt sé ađ skrá hlutafélag hjá RSK og tilgreina ađ ţađ veiti ađra lánaţjónustu án ţess ađ hafa til ţess tilskyld leyfi til ţjónustu viđ almenning?

Er ekki komin tími til ađ ţetta liđ í Fjármálaeftirlitinu taki puttann úr rassgatinu á sér og vinni vinnuna sína? Og hvađ međ umbođsmann Alţingis? Á hann ekki ađ hafa eftirlit međ stjórnkerfinu og taka upp mál ađ eigin frumkvćđi ef ekki er fariđ eftir lögum?

Hvar er lögfrćđikunnáttan í íslensku stjórnkerfi?!!


mbl.is Smálánafyrirtćki í lagalegu „tómarúmi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband