#234. Þarf ekki að biðja fleiri afsökunar?

Er ekki næsta skref hjá HBK að biðja þjóð og Alþingi afsökunar fyrst hún hefur nú viðurkennt, þvert á fyrri fullyrðingar, að hafa gert mistök í framgöngu sinni í málinu í krafti síns embættis? Og hvað með að biðja blaðamennina, sem hún fór fram á að yrðu reknir vegna umfjöllunarinnar, afsökunar?


mbl.is Bað Stefán afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hún veit eflaust ekki hvar hún á að byrja á afsökunarbeiðnum sínum.  

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.1.2015 kl. 13:04

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ég geta hjálpað HBK hvar hún á að byrja. Auðvitað á hún að hætta algjötlega þingmennsku og stjórnmálum tafarlaust. 

Sem sagt hætta sem þingmaður/kona og hætta i Sjálfstæðisflokknum.

Það væri góð byrjun á því að byðja land og þjóð fyrirgefningar.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 24.1.2015 kl. 19:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband