#247. Er þetta eina leiðin?

Hvernig samræmist það hlutverki Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar að búa til mosku á Ítalíu? Hvar er tengingin við Ísland og hvaða íslensku verk voru kynnt í moskunni? Er eina leiðin til að kynna íslenska myndlist að stuða og valda ágreiningi með því að notast við málefni sem tengist Íslandi ekki neitt? Ef svo er, er ekki mikið varið í íslenska myndlist.


mbl.is „Sorgleg niðurstaða“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Thetta moskudaemi sudur á Ítalíu er hálf dapurlegt í alla stadi, hvernig sem á thad er litid. Á ekkert sameiginlegt med myndlist og enn sídur íslensku samfélagi almennt. Thad er heilmikid spunnid í íslenska myndlist á mörgum svidum og thví med öllu óskiljanlegt ad farid hafi verid í thessa eindemis thvaelu, sem nú er sem betur fer búid ad loka. Íslendingar eiga ekki afturkvaemt á thessa hátíd og stjórnvöld og their sem stódu ad thessari dellu aettu ad skammast sín og snúa sér ad einhverju ödru. Loka ber Kynningarmidstöd íslenskrar myndlister hid snarasta. Í thad minnsta skipta út einhverju af mannskapnum. Skattfé almennings aetti ad nota til annara og tharfari hluta en svona bjálfaháttar.

Gódar stundir, med kvedju ad sunnan.

Halldór Egill Guðnason, 23.5.2015 kl. 04:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband