Bloggfærslur mánaðarins, maí 2015

#247. Er þetta eina leiðin?

Hvernig samræmist það hlutverki Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar að búa til mosku á Ítalíu? Hvar er tengingin við Ísland og hvaða íslensku verk voru kynnt í moskunni? Er eina leiðin til að kynna íslenska myndlist að stuða og valda ágreiningi með því að notast við málefni sem tengist Íslandi ekki neitt? Ef svo er, er ekki mikið varið í íslenska myndlist.


mbl.is „Sorgleg niðurstaða“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband