#43. Bankastjórar með öruggt skjól í Bretlandi

Bretland er greinilega öruggt skjól fyrir bankastjóra með slæma samvisku.
mbl.is Bankastjóri snýr aftur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Einkennilegt er að bresk yfirvöld vilja ekkert með samstarf að upplýsa hvað gerðist í fjármálahruninu með því að handtaka og framselja menn sem grunaðir eru um stórkostlega vanrækslu, svik og blekkingar í rekstri banka né vera íslenskum stjórnvöldum innan handar að hafa uppi á þessu gríðarlega fé sem þeir höfðu komist undan með.

Á sama tími krefjast þeir að íslenska þjóðin gangi í ábyrgð fyrir Icesave og öðrum fjárglæfrum þessara sömu þokkapilta.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 6.8.2010 kl. 22:57

2 Smámynd: Óskar Arnórsson

Sé maður með breska samvisku þá er alveg eðlilegt að fara til Bretlands....

Óskar Arnórsson, 7.8.2010 kl. 07:26

3 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

„Vont er þeirra ranglæti, verra þeirra réttlæti“! Hefur ekkert breyst síðan á dögum Jóns Hreggviðssonar?

Guðjón Sigþór Jensson, 9.8.2010 kl. 11:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband