#91. Opið bréf til Jóhönnu

Sæl Jóhanna,

Það er sjálfsagt tímaeyðsla að rita þér þessar línur því varla kemurðu til með að lesa þær.  Ég vil þó reyna að fá að benda þér að á að skoða dótturfyrirtæki Nýja Landsbankans, SP-Fjármögnun hf., þegar uppgjör NBI verður gert kunnugt.  SP-Fjármögnun er stýrt af manni sem keyrði það í þrot við bankahrunið.  Staðan var svo slæm að NBI þurfti að afskrifa 35,4 milljarða lán og „breyta" því í 1,1 milljarðs hlutafé.  En þetta veistu sjálfsagt allt.  Sendi þér hér að lokum yfirlit yfir ofurlaunaþróun framkvæmdastjóra SP-Fjármögnunar frá 2001.  Allar tölur eru teknar beint úr ársreikningum SP fyrir utan árið 2001 sem er áætluð.  Það verður forvitnilegt að sjá töluna fyrir 2010.

Ár

Árstekjur frkv.stj SP

2001

11.112.944

2002

12.042.000

2003

12.414.000

2004

13.405.000

2005

22.650.000

2006

32.644.000

2007

36.665.000

2008

37.524.000

2009

19.002.000

2010

????

Alls

197.458.944


mbl.is Engin réttlæting fyrir ofurlaunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband