Höfundur
Erlingur Alfreð Jónsson
Þrjóskur, þver, þversum en um leið sanngjarn. Tekur rökum en ekki endilega sönsum. Hafnar rökleysu, þvætingi, bulli, yfirgangi, frekju, óheiðarleika, lygum. Vill ekki kynnast lygurum, frekjum, fávitum og vitleysingum. Tjáir skoðanir sínar hér á mönnum og málefnum sem ekki endilega eru þær réttu en eiga þó rétt á sér. Er leikmaður, ólöglærður, en reynir að byggja málflutning á staðreyndum. Ætlar ekki að opna Facebook síðu. Allar fullyrðingar settar fram af mér á þessari síðu eru mínar sjálfstæðu skoðanir og túlkanir eftir skoðun á málefninu. Þær þurfa ekki að vera réttar en þó er reynt að móta þær af staðreyndum mála.
Var sá 3,781,074,142 á lífi viđ fćđingu og númer 77,970,589,398 frá upphafi vega.
Eldri fćrslur
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
#93. Kjartan Georg afskrifar bónusana sína...
16.3.2011 | 10:56
Bendi á fćrslu mína frá 21. febrúar sl. um launabónusana hans Kjartans af ólögmćtri starfsemi SP-Fjármögnunar hf. Hér má sjá tekjuţróun Kjartans Georgs frá 2001. Í töfluna vantar tekjur fyrir áriđ 2009 en ţćr voru 19 millljónir og lćkkuđu um 18 milljónir á milli ára. Miđađ viđ dóm Hćstaréttar 16. júlí 2010 hefur afkoma félagsins veriđ ranglega kynnt árin á undan og ţessi ágóđahlutur ţví óréttmćtur.
Ég held ţessi mađur ćtti ađ skammast sín og biđja viđskiptamenn SP-Fjármögnunar hf. afsökunar á misrétti ţví sem hann og hans fyrirtćki hefur beitt viđskiptamenn í starfsemi fyrirtćkisins á undanförnum árum.
Lán geta lćkkađ um allt ađ 63% | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tenglar
Skjöl
- Almennir samningsskilmálar bílasamnings SP-Fjármögnunar Almennir samningsskilmálar bílasamnings SP-Fjármögnunar. Ég mćli međ ađ skjalinu sé hlađiđ niđur og ţađ skođa međ Adobe Reader. Afsakiđ hvađ ţađ er óskýrt.
- Auglýsingabæklingur SP um fjármögnun bifreiða Auglýsingabćklingur SP um fjármögnun bifreiđa. Ég mćli međ ađ skjalinu sé hlađiđ niđur og skođađ međ Adobe Reader
- Ársreikningur SP - Fjármögnunar hf 2007 Ársreikningur SP - Fjármögnunar hf 2007 međ litmmerktum texta og mínum athugasemdum.
- Ársreikningur SP 2008 Ársreikningr SP-Fjármögnunar hf. fyrir áriđ 2008
- Dreifibréf FME til fjármálafyrirtækja Dreifibréf FME til fjármálafyrirtćkja vegna setningu laga nr. 161/2002
- Grein í MBL um stjórnarskrárbrot Grein í BML um stjórnarskrárbrot í 8.gr. almennra samningsskilmála bílasamnings SP-Fjármögnunar hf.
- Lög um neytendalán nr. 121/1994 Lög um neytendalán međ áherslum vegna hugleiđinga um bílalán
- Orðasafn starfsmanna fjármálafyrirtækja Orđ og hugtök um viđfangsefni starfsmanna fjármálafyrirtćkja
- Svar Avant til FME Svar Avant viđ upplýsingabeiđni Fjármálaeftirlitsins vegna uppgjörs í kjölfar riftunar samnings.
- Svar Íslandsbanka Fjármögnunar til FME Svar Íslandsbanka Fjármögnunar viđ upplýsingabeiđni Fjármálaeftirlitsins vegna uppgjörs í kjölfar riftunar samnings.
- Svar Lýsingar til FME Svar Lýsingar hf. viđ upplýsingabeiđni Fjármálaeftirlitsins vegna uppgjörs í kjölfar riftunar samnings.
- Svar SP-Fjármögnunar hf. til FME Svar SP-Fjármögnunar hf. viđ upplýsingabeiđni Fjármálaeftirlitsins vegna uppgjörs í kjölfar riftunar samnings.
- Tilkynning SP til FME í maí 2003 Tilkynning SP til FME í maí 2003 um starfsleyfiskylda starfsemi sína
- Tilkynning SP til FME í júlí 2004 Tilkynning SP til FME í júlí 2004 um starfsleyfiskylda starfsemi sína
- Tilkynning SP til FME í janúar 2005 Tilkynning SP til FME í janúar 2005 um starfsleyfiskylda starfsemi sína
- Tilkynning SP til FME í júlí 2005 Tilkynning SP til FME í júlí 2005 um starfsleyfiskylda starfsemi sína
- Tilkynning SP til FME í janúar 2006 Tilkynning SP til FME í janúar 2006 um starfsleyfiskylda starfsemi sína
- Tilskipun ESB um neytendavernd og óréttmæta viðskiptahætti Tilskipun ESB međ áherslum á athyglisverđ ákvćđi sem athuga má međ bílalán í huga
- Tilskipun ESB um samræmingu á lögum og stjórnsýslufyrirmælum aðildarríkjanna varðandi neytendalán
- Yfirlit allra starfsleyfa lánastofnana Heildaryfirlit starfsleyfa lánastofnana af vef FME. Ég mćli međ ađ skjali sé hlađiđ niđur og skođa međ Adobe Reader.
- Yfirlit starfsleyfis Avant frá 2007 Yfirlit á starfsleyfi Avant frá 2007, skv. skjali af vef FME. Ég mćli međ ađ skjalinu sé hlađiđ niđur og skođađ međ Adobe Reader.
- Yfirlit starfsleyfis Lýsingar frá 2007 Yfirlit á starfsleyfi Lýsingar frá 2007, skv. skjali af vef FME. Ég mćli međ ađ skjalinu sé hlađiđ niđur og skođađ međ Adobe Reader.
- Yfirlit starfsleyfis SP-Fjármögnunar hf. frá 2007 Yfirlit á starfsleyfi SP-Fjarmögnunar frá 2007, skv. skjali af vef FME. Ég mćli međ ađ skjalinu sé hlađiđ niđur og skođađ međ Adobe Reader.
Ýmsir
- Dómur Evrópudómstólsins nr. C-76/10 Dómur Evrópudómstólsins nr. C-76/10 ţar sem lántökukostnađur á neytendaláni var felldur niđur ţar sem árlega hlutfallstölu vantađi.
- Frétt Eyjunnar um tæknilegt gjaldþrot SP Frétt Eyjunnar 6.júlí 2010 um tćknilegt gjaldţrot SP í árslok 2008
- Frétt Stöðvar 2 um myntkörfulán SP. Frétt Stöđvar 2 ţ. 6. apríl 2010 um myntkörfulán SP.
- IFRI - Tillögur um úrbætur á fjármálakerfi Íslands. IFRI er hópur áhugamanna um breytingar og umbćtur á núverandi peninga- og fjármálakerfi
- Samantekt vegna umræðu um gengistryggð lán Samantekt af svipan.is á umrćđu um gengistryggđ lán
- Topplistinn Listi yfir vefsíđur
- Vefur SP-Fjármögnunar Vefur SP-Fjármögnunar hf.
Fćrsluflokkar
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.