#113. Þarf ekki bara að auka þorskkvótann?

Ekki það að ég haldi mikið upp á veiðibjöllu eða fýl, en er ástæða hruns sandsílastofnsins kannski þessar árlegu tilraunir Hafró til að geyma fiskinn í sjónum?  Þarf bara ekki að veiða meiri þorsk til að hann éti ekki upp fæðu sjófuglanna? 
mbl.is Eggjataka og veiðar verði takmörkuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórir Kjartansson

Jú, auka þorskkvótann og friða loðnuna um óákveðinn tíma, 

Þórir Kjartansson, 1.6.2011 kl. 21:20

2 Smámynd: Kristinn Pétursson

Auka þorskvótann. Það þýðir ekkert að friða loðnuna Þórir - stærri hrygningarstofn loðnu - skilar mun minna af eins árs loðnu - en litlir hrygningarstofnar loðnu.  Þetta er margsannað.

eina sem þú getur gert - er að minna eftirspurn eftir loðnuáti fiska og fugla.

Það gerum við  með auknum veiðum - alls staðar - en samt í hófi...

Kristinn Pétursson, 2.6.2011 kl. 03:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband