#175. Hjákátleg umrćđa.

Öllu má nú eyđa tíma sínum í.

Yfir áriđ eru stakir almennir frídagar í miđri viku fjórir:

  • Sumardagurinn fyrsti
  • Uppstigningardagur
  • 1. maí
  • 17. júní

Ađrir frídagar tengjast stórhátíđum eđa helgum.

Eins og sést af ofantöldu falla rökin í niđurlagi fréttarinnar ađ međ svona fyrirkomulagi gefist launamönnum fleiri langar helgar um sumartímann um sjálf sig viđ nánari skođun. Almennir frídagar á vinnumarkađi eru nefnilega sárafáir í miđri viku yfir sumartímann. Í raun ađeins einn, ţ.e. ef 17.júní ber upp á vikudag. (Tel ekki sumardaginn fyrsta til sumars.) Ađrir frídagar sem falla til yfir sumartímann eru nú ţegar viđ helgi, ţ.e. á mánudegi, s.s. annar í hvítasunnu og frídagur verslunarmanna.

Hér er ţví ađeins um tvo daga ađ rćđa sem mćtti fćra til, sumardaginn fyrsta og uppstigningardag.

Vćri ekki nćr ađ borgarfulltrúinn eyddi tíma sínum í ađ sjá til ţess ađ samanlagđur fjöldi starfsdaga í skólum og leikskólum, ásamt sumarlokunum leikskóla fćri ekki yfir samanlagđan orlofsrétt almennra launţega í Reykjavík?  Ţannig gćti hinn almenni launţegi átt ţess kost ađ nýta sitt orlof í annađ en starfsdaga í skólum yfir vetrartímann.


mbl.is Stakir frídagar verđi fluttir til
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sjaldan sem mađur sér svona skynsamlegar hugmyndir. Ţetta er nefnilega mál sem brennur á öllum foreldrum.

E (IP-tala skráđ) 1.6.2013 kl. 09:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband