#184. Sorglega illa unnin frétt.
4.8.2013 | 16:17
"David Underwood, sem býr í bænum Fort Worth í Texas í Bandaríkjunum, brá heldur betur í brún þegar hann kom heim til sín um miðjan júlí að lokinni helgarferð. Þegar hann ók upp að innkeyrslunni að heimili sínu sá hann að húsið hans var horfið!"
Ef fréttamaður hefði lesið upphaflegu fréttina sem hér er fjallað um kemur strax í ljós að enginn bjó í húsinu sem um er rætt, og húsið var ekki heimili þess sem rætt er við frétt FoxNews. Húsið hafði hins vegar verið í eigu fjölskyldu hans um árabil og til stóð að lagfæra það, svo Underwood og kona hans gætu flutt inn seinna.
Hér hefði auðveldlega mátt gera betur.
![]() |
Rifu rangt hús |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fréttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
#183. Mannfjöldi aukaatriði.
2.8.2013 | 09:32
Já....auðvitað er aukið ofbeldi loftslagsbreytingum að kenna. Hvað annað? Hefur náttúrulega ekkert með aukinn mannfjölda að gera! Blessuð sólin elskar allt.
Hvaða rugl er þetta?
![]() |
Tengsl milli loftlagsbreytinga og ofbeldisverka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fréttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
#182. Flugdólgar í beinni!
2.8.2013 | 06:20
![]() |
Netvæðingu flugflota Icelandair seinkar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fréttir | Breytt s.d. kl. 09:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)