#70. Glćpir virđast borga sig....
19.10.2010 | 21:09
Á undanförnum árum höfum viđ séđ mýmörg dćmi ţess ađ glćpir virđast borga sig.....ef um eftirlitsskyldan ađila er ađ rćđa. Ég segi virđast ţví ég ber enn von í brjósti um ađ ábyrgir ađilar verđi látnir gjalda fyrir ţessi afbrot sín.
Ég sá eitt dćmi um svona glćpahagnađ í dag. Ég skođađi ársreikning SP-Fjármögnunar hf. fyrir 2009. Honum var skilađ til RSK 7. október sl. Sama dag og svokölluđum endurútreikningi lánasamninga fyrirtćkisins var lokiđ. Alla vega fyrstu lotu ţví eftir standa margir fjármögnunarleigusamningar sem SP telur ađ falli ekki undir dóm Hćstaréttar eđa óvissa" sé um ađ falli ţar undir. Ţetta falsskjal sýnir rekstrarhagnađ upp á 5,5 milljarđa sem líklega er gjafagjörningur Hćstaréttar ađ mestu leyti. Eiginfjárhlutfall er sagt 28,8%. Ţetta er mikill viđsnúningur frá árinu 2008, sem fćst ađ mestu međ dómi Hćstaréttar en einnig ţćtti NBI sem breytti 35,5 milljarđa láni í hlutafé ađ nafnvirđi tćplega 1,1 milljarđur voriđ 2009. Hverjar 330 lánađar krónur urđu ađ einni krónu nafnverđs hlutafjár viđ ţessa breytingu. 1 krónu! En SP-Fjármögnun hf. var rekiđ á undanţágu Fjármálaeftirlitsins fyrstu 4 mánuđi 2009 eins og ég greindi frá í fćrslu 15.ágúst sl. vegna ţess ađ eiginfjárhlutfall félagsins var neikvćtt um 33,5% í árslok 2008.
NBI mun líklega gera allt til ađ halda lífi í ţessu glćpafélagi og enn er svigrúm til ţess ţví lántaka SP-Fjármögnunar hf. stendur í 35,7 milljörđum, sem ađ öllu leyti eru frá móđurfélaginu, NBI hf. Bankanum okkar. Bankanum sem mun vinna ötullega ađ ţví ađ sjá til ţess ađ glćpastarfsemin í Sigtúninu fái ađ dafna um ókomin ár. Ţví ţessu láni mun vćntanlega verđa breytt í hlutafé, eins og fyrri lánum til ađ halda félaginu á floti, ef ţörf krefur.
Já, Kjartani Georg hefur tekist ađ bjóđa almenningi og fyrirtćkjum upp á ólöglega gjörninga um árabil, en ţarf ekki ađ sćta ábyrgđ. Alla vega fram ađ ţessu. Honum virđist hafa tekist ađ stunda eftirlitsskylda starfsemi án heimilda Fjármálaeftirlitsins og honum hefur tekist, ađ komast upp međ ađ greina Fjármálaeftirlitinu ranglega frá ţví hvađa starfsheimildir SP-Fjármögnun hf. nýtti viđ gildistöku laga nr. 161/2002, en slíkt athćfi er refsivert athćfi skv. b-liđ 112.gr. sömu laga og varđar fangelsi allt ađ 2 árum. Og í klappliđinu eru Hćstiréttur, Fjármálaeftirlitiđ og NBI.
Ţetta er nćstum hinn fullkomni glćpur.
![]() |
Endurútreikningi ađ ljúka hjá SP-fjármögnun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Já og lánin sem Kjartan sagđi dómaranum ađ hann hafi tekiđ frá Landsbankanum finnast ekki í ársreikningi NBI.
http://thordisb.blog.is/blog/thordisb/entry/1108238/
Ţórdís Björk Sigurţórsdóttir, 20.10.2010 kl. 15:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.