Höfundur
Erlingur Alfreð Jónsson
Þrjóskur, þver, þversum en um leið sanngjarn. Tekur rökum en ekki endilega sönsum. Hafnar rökleysu, þvætingi, bulli, yfirgangi, frekju, óheiðarleika, lygum. Vill ekki kynnast lygurum, frekjum, fávitum og vitleysingum. Tjáir skoðanir sínar hér á mönnum og málefnum sem ekki endilega eru þær réttu en eiga þó rétt á sér. Er leikmaður, ólöglærður, en reynir að byggja málflutning á staðreyndum. Ætlar ekki að opna Facebook síðu. Allar fullyrðingar settar fram af mér á þessari síðu eru mínar sjálfstæðu skoðanir og túlkanir eftir skoðun á málefninu. Þær þurfa ekki að vera réttar en þó er reynt að móta þær af staðreyndum mála.
Var sá 3,781,074,142 á lífi við fæðingu og númer 77,970,589,398 frá upphafi vega.
Eldri færslur
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
#144. Ísland.....best í heimi!
8.11.2011 | 15:31
Aldrei betri tími en nú, samningatæknilega séð, að semja við ESB segir Össur! Hvað þýðir það? Að ESB telji það slíkan styrk að fá Ísland inn að það gefi afslátt af öllum sínum grunngildum? Og heldur hann að einhver trúi því, innanlands sem utan, að Ísland, með allri sinni spillingu og vinargreiðum í stjórn-og fjármálakerfi, sé þess umkomið að gefa ESB pólitískt heilbrigðisvottorð, með því einu að sækjast eftir aðild? Og vel á minnst var ekki markmiðið að kíkja í pakkann?
Hvílíkur vindbelgur sem þessi maður getur verið.
Aldrei betra að semja við ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Skjöl
- Almennir samningsskilmálar bílasamnings SP-Fjármögnunar Almennir samningsskilmálar bílasamnings SP-Fjármögnunar. Ég mæli með að skjalinu sé hlaðið niður og það skoða með Adobe Reader. Afsakið hvað það er óskýrt.
- Auglýsingabæklingur SP um fjármögnun bifreiða Auglýsingabæklingur SP um fjármögnun bifreiða. Ég mæli með að skjalinu sé hlaðið niður og skoðað með Adobe Reader
- Ársreikningur SP - Fjármögnunar hf 2007 Ársreikningur SP - Fjármögnunar hf 2007 með litmmerktum texta og mínum athugasemdum.
- Ársreikningur SP 2008 Ársreikningr SP-Fjármögnunar hf. fyrir árið 2008
- Dreifibréf FME til fjármálafyrirtækja Dreifibréf FME til fjármálafyrirtækja vegna setningu laga nr. 161/2002
- Grein í MBL um stjórnarskrárbrot Grein í BML um stjórnarskrárbrot í 8.gr. almennra samningsskilmála bílasamnings SP-Fjármögnunar hf.
- Lög um neytendalán nr. 121/1994 Lög um neytendalán með áherslum vegna hugleiðinga um bílalán
- Orðasafn starfsmanna fjármálafyrirtækja Orð og hugtök um viðfangsefni starfsmanna fjármálafyrirtækja
- Svar Avant til FME Svar Avant við upplýsingabeiðni Fjármálaeftirlitsins vegna uppgjörs í kjölfar riftunar samnings.
- Svar Íslandsbanka Fjármögnunar til FME Svar Íslandsbanka Fjármögnunar við upplýsingabeiðni Fjármálaeftirlitsins vegna uppgjörs í kjölfar riftunar samnings.
- Svar Lýsingar til FME Svar Lýsingar hf. við upplýsingabeiðni Fjármálaeftirlitsins vegna uppgjörs í kjölfar riftunar samnings.
- Svar SP-Fjármögnunar hf. til FME Svar SP-Fjármögnunar hf. við upplýsingabeiðni Fjármálaeftirlitsins vegna uppgjörs í kjölfar riftunar samnings.
- Tilkynning SP til FME í maí 2003 Tilkynning SP til FME í maí 2003 um starfsleyfiskylda starfsemi sína
- Tilkynning SP til FME í júlí 2004 Tilkynning SP til FME í júlí 2004 um starfsleyfiskylda starfsemi sína
- Tilkynning SP til FME í janúar 2005 Tilkynning SP til FME í janúar 2005 um starfsleyfiskylda starfsemi sína
- Tilkynning SP til FME í júlí 2005 Tilkynning SP til FME í júlí 2005 um starfsleyfiskylda starfsemi sína
- Tilkynning SP til FME í janúar 2006 Tilkynning SP til FME í janúar 2006 um starfsleyfiskylda starfsemi sína
- Tilskipun ESB um neytendavernd og óréttmæta viðskiptahætti Tilskipun ESB með áherslum á athyglisverð ákvæði sem athuga má með bílalán í huga
- Tilskipun ESB um samræmingu á lögum og stjórnsýslufyrirmælum aðildarríkjanna varðandi neytendalán
- Yfirlit allra starfsleyfa lánastofnana Heildaryfirlit starfsleyfa lánastofnana af vef FME. Ég mæli með að skjali sé hlaðið niður og skoða með Adobe Reader.
- Yfirlit starfsleyfis Avant frá 2007 Yfirlit á starfsleyfi Avant frá 2007, skv. skjali af vef FME. Ég mæli með að skjalinu sé hlaðið niður og skoðað með Adobe Reader.
- Yfirlit starfsleyfis Lýsingar frá 2007 Yfirlit á starfsleyfi Lýsingar frá 2007, skv. skjali af vef FME. Ég mæli með að skjalinu sé hlaðið niður og skoðað með Adobe Reader.
- Yfirlit starfsleyfis SP-Fjármögnunar hf. frá 2007 Yfirlit á starfsleyfi SP-Fjarmögnunar frá 2007, skv. skjali af vef FME. Ég mæli með að skjalinu sé hlaðið niður og skoðað með Adobe Reader.
Ýmsir
- Dómur Evrópudómstólsins nr. C-76/10 Dómur Evrópudómstólsins nr. C-76/10 þar sem lántökukostnaður á neytendaláni var felldur niður þar sem árlega hlutfallstölu vantaði.
- Frétt Eyjunnar um tæknilegt gjaldþrot SP Frétt Eyjunnar 6.júlí 2010 um tæknilegt gjaldþrot SP í árslok 2008
- Frétt Stöðvar 2 um myntkörfulán SP. Frétt Stöðvar 2 þ. 6. apríl 2010 um myntkörfulán SP.
- IFRI - Tillögur um úrbætur á fjármálakerfi Íslands. IFRI er hópur áhugamanna um breytingar og umbætur á núverandi peninga- og fjármálakerfi
- Samantekt vegna umræðu um gengistryggð lán Samantekt af svipan.is á umræðu um gengistryggð lán
- Topplistinn Listi yfir vefsíður
- Vefur SP-Fjármögnunar Vefur SP-Fjármögnunar hf.
Færsluflokkar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Bíddu....hvar er nú þjóðernissinnin....??. Haf ekki helstu rök Evrópuandstæðinga gegn ESB aðild verið sú að við þurfum ekki á ESB að halda..??, af því að við erum svo góð í öllu og æðisleg...??
Helgi Rúnar Jónsson (IP-tala skráð) 8.11.2011 kl. 15:58
Já Erlingur vindbelgur er akkúrat orðið um Össur Skarphéðinsson og gott að þú minnist á það sem hann predikaði hérna háum rómi að það sé nú bara verið að fara fram á það að kíkja í pakkann...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 8.11.2011 kl. 16:20
Þetta er einkarlega absúrd.
Gott að ganga í ESB þar sem mótstaðan er lítil...
Það er svona álíka absúrd og að segja að gott sé að halda ræður yfir heyrnarlausum þar sem þeir mótmæla ekki.... nei ESB er svona eins og sjónvarpstæki fyrir blinda.
Óskar Guðmundsson, 8.11.2011 kl. 17:40
Það er gott að sækja um ESB vegna þess að þá mun lífskjör Íslendinga batna.
T.d borgum við 10milljóna húsnæðislán með 12milljónum. Í stað 60 milljónir einsog staðan er í dag.
Það munar um minna.
Sleggjan og Hvellurinn, 9.11.2011 kl. 09:15
Ég get svarið það að ESB sinnar eru ennþá með þann draum að hagur fólksins batni við ESBaðild. Hvernig væri að líta til Grikklands, Ítalíu, Írlands og nú Spánar þar sem lífskjör hafa lækkað hratt undanfarið.
ÉG held að Össur gangi ekki á öllum, svei mér þá.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.11.2011 kl. 11:58
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.11.2011 kl. 12:01
hafa lífskjör ekkert verið að lækka hérna ásthildur??
spurðu heimilin í landinu sem eru föst í skuldaklafa.
Sleggjan og Hvellurinn, 9.11.2011 kl. 12:27
Jú svo sannarlega, en samkvæmt hagfræðingum meira að segja Nóbelsverðlaunahöfum Nóbels værum við verr stödd ef við hefðum ekki krónuna. Það er komin tími til að þið hættið að berja hausnum við stein, eða jafnvel stinga honum í steininn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.11.2011 kl. 12:31
Mikið leiðast mér nafnlausir bloggarar eins og Sleggjan og Hvellurinn.
En ef þeir vilja fá lægri vexti með því að fara í ESB, er þá ekki rétt að leggja til að fara enn lengra til austurs, til Mið-Austurlanda, og sleppa alveg við að borga vexti samkvæmt íslömskum lögum?
Erlingur Alfreð Jónsson, 9.11.2011 kl. 22:47
En þakka ykkur öllum fyrir innlitið, öngvu að síður!
Erlingur Alfreð Jónsson, 9.11.2011 kl. 22:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.