Höfundur
Eldri færslur
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
#178. "Krílin" fyrir þá sem vilja selja meira.
18.6.2013 | 13:24
Raunveruleg ástæða þess að boðið er upp á nýjar umbúðastærð er vitanlega sú að Ölgerðin vill auka söluna á sínum vörum. Enda kemur fram í fréttinni að "krílin" passa líka vel í flestar gerðir glasahaldara og raðast vel í ísskápa og kælibox. Það hefur verið Akkilesarhæll 0,5 lítra flöskunnar hve mjó hún er og tollir illa í glasahöldurum. Hvað er því betra til að auka sölu á drykkjarvöru en að umbúðir séu vel brúklegar í daglegu lífi?
Það væri gaman að vigta eina 33cl flösku og aðra 50 cl á nákvæmri vigt og athuga hver munurinn raunverulega er. Ég er nokkuð viss um að hann er enginn. Ástæðan er að mjög líklega er sama "preformið" notað til að framleiða báðar flöskurnar. Skora á ykkur sem heima eruð að gera tilraun.
Hér er myndband af Youtube sem sýnir hvernig svona flöskur eru framleiddar. Þar er bent á að sama "preformið" er notað við að framleiða 1,5 og 2 lítra plastumbúðir.
Krílin fyrir þá sem vilja minna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Fréttir | Breytt s.d. kl. 13:26 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Skjöl
- Almennir samningsskilmálar bílasamnings SP-Fjármögnunar Almennir samningsskilmálar bílasamnings SP-Fjármögnunar. Ég mæli með að skjalinu sé hlaðið niður og það skoða með Adobe Reader. Afsakið hvað það er óskýrt.
- Auglýsingabæklingur SP um fjármögnun bifreiða Auglýsingabæklingur SP um fjármögnun bifreiða. Ég mæli með að skjalinu sé hlaðið niður og skoðað með Adobe Reader
- Ársreikningur SP - Fjármögnunar hf 2007 Ársreikningur SP - Fjármögnunar hf 2007 með litmmerktum texta og mínum athugasemdum.
- Ársreikningur SP 2008 Ársreikningr SP-Fjármögnunar hf. fyrir árið 2008
- Dreifibréf FME til fjármálafyrirtækja Dreifibréf FME til fjármálafyrirtækja vegna setningu laga nr. 161/2002
- Grein í MBL um stjórnarskrárbrot Grein í BML um stjórnarskrárbrot í 8.gr. almennra samningsskilmála bílasamnings SP-Fjármögnunar hf.
- Lög um neytendalán nr. 121/1994 Lög um neytendalán með áherslum vegna hugleiðinga um bílalán
- Orðasafn starfsmanna fjármálafyrirtækja Orð og hugtök um viðfangsefni starfsmanna fjármálafyrirtækja
- Svar Avant til FME Svar Avant við upplýsingabeiðni Fjármálaeftirlitsins vegna uppgjörs í kjölfar riftunar samnings.
- Svar Íslandsbanka Fjármögnunar til FME Svar Íslandsbanka Fjármögnunar við upplýsingabeiðni Fjármálaeftirlitsins vegna uppgjörs í kjölfar riftunar samnings.
- Svar Lýsingar til FME Svar Lýsingar hf. við upplýsingabeiðni Fjármálaeftirlitsins vegna uppgjörs í kjölfar riftunar samnings.
- Svar SP-Fjármögnunar hf. til FME Svar SP-Fjármögnunar hf. við upplýsingabeiðni Fjármálaeftirlitsins vegna uppgjörs í kjölfar riftunar samnings.
- Tilkynning SP til FME í maí 2003 Tilkynning SP til FME í maí 2003 um starfsleyfiskylda starfsemi sína
- Tilkynning SP til FME í júlí 2004 Tilkynning SP til FME í júlí 2004 um starfsleyfiskylda starfsemi sína
- Tilkynning SP til FME í janúar 2005 Tilkynning SP til FME í janúar 2005 um starfsleyfiskylda starfsemi sína
- Tilkynning SP til FME í júlí 2005 Tilkynning SP til FME í júlí 2005 um starfsleyfiskylda starfsemi sína
- Tilkynning SP til FME í janúar 2006 Tilkynning SP til FME í janúar 2006 um starfsleyfiskylda starfsemi sína
- Tilskipun ESB um neytendavernd og óréttmæta viðskiptahætti Tilskipun ESB með áherslum á athyglisverð ákvæði sem athuga má með bílalán í huga
- Tilskipun ESB um samræmingu á lögum og stjórnsýslufyrirmælum aðildarríkjanna varðandi neytendalán
- Yfirlit allra starfsleyfa lánastofnana Heildaryfirlit starfsleyfa lánastofnana af vef FME. Ég mæli með að skjali sé hlaðið niður og skoða með Adobe Reader.
- Yfirlit starfsleyfis Avant frá 2007 Yfirlit á starfsleyfi Avant frá 2007, skv. skjali af vef FME. Ég mæli með að skjalinu sé hlaðið niður og skoðað með Adobe Reader.
- Yfirlit starfsleyfis Lýsingar frá 2007 Yfirlit á starfsleyfi Lýsingar frá 2007, skv. skjali af vef FME. Ég mæli með að skjalinu sé hlaðið niður og skoðað með Adobe Reader.
- Yfirlit starfsleyfis SP-Fjármögnunar hf. frá 2007 Yfirlit á starfsleyfi SP-Fjarmögnunar frá 2007, skv. skjali af vef FME. Ég mæli með að skjalinu sé hlaðið niður og skoðað með Adobe Reader.
Ýmsir
- Dómur Evrópudómstólsins nr. C-76/10 Dómur Evrópudómstólsins nr. C-76/10 þar sem lántökukostnaður á neytendaláni var felldur niður þar sem árlega hlutfallstölu vantaði.
- Frétt Eyjunnar um tæknilegt gjaldþrot SP Frétt Eyjunnar 6.júlí 2010 um tæknilegt gjaldþrot SP í árslok 2008
- Frétt Stöðvar 2 um myntkörfulán SP. Frétt Stöðvar 2 þ. 6. apríl 2010 um myntkörfulán SP.
- IFRI - Tillögur um úrbætur á fjármálakerfi Íslands. IFRI er hópur áhugamanna um breytingar og umbætur á núverandi peninga- og fjármálakerfi
- Samantekt vegna umræðu um gengistryggð lán Samantekt af svipan.is á umræðu um gengistryggð lán
- Topplistinn Listi yfir vefsíður
- Vefur SP-Fjármögnunar Vefur SP-Fjármögnunar hf.
Athugasemdir
Ég get ekki séð að 17 cl af vökva hafi engin áhrif á þyngdina, en þessi 17 cl magnskerðing er einmitt point-ið, en ekki þyngd flöskunnar sjálfrar.
Leifur (IP-tala skráð) 18.6.2013 kl. 17:46
"Samfélagsábyrgðin" vísar semsagt ekki til þess að flöskurnar séu léttari, ef þú fékkst það einhvernveginn út, heldur er þetta vegna þess hve varan er óholl. Einsog segir á facebook-síðu sem Ölgerðin heldur út fyrir Appelsín: "Gos eins og svo margt annað er gott í hófi og við vonum að þessi nýjung geri það ennþá auðveldara að njóta Appelsín í hófi."
Leifur (IP-tala skráð) 18.6.2013 kl. 17:50
Hvað magnskerðinguna varðar er markmiðið vitanlega að selja meira magn í handhægari umbúðum. Ef þetta snerist um velferð neytandans væri auðvelt að minnka eftirspurnina eftir gosi Ölgerðarinnar með því einfaldlega að hækka verðið og verðleggja sig út af markaðnum. Nú eða bara hætta framleiðslu á gosi og einbeita sér að annarri vöru.
Tek það fram að pistillinn er ekki sprottinn af fjandsamlegu viðhorfi í garð fyrirtækisins, síður en svo. Sjálfur vel ég vörur Ölgerðarinnar fram yfir aðrar þegar kemur að gosneyslu minni þannig að væntanlega mun ég njóta "góðs" af "krílunum".
Takk fyrir innlitið.
Erlingur Alfreð Jónsson, 18.6.2013 kl. 19:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.